Jólabazar „Undir Kerlingu“.

fifilbrekka

Í landi Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit
verður haldinn jólabazar fyrstu aðventuhelgina
28. og 29. nóv. kl. 12.00 – 16.00 

Boðið upp á ýmiss konar listmuni, gómsæta vöru, uppákomur 
og draumaspeglanir í fallegu umhverfi. 

Jólabazarinn er haldinn í samstarfi við
Mardöll – félag um menningararf kvenna

 Keyrt er fram Eyjarfjarðarsveit þar til komið er undir Kerlingu, þar kvíslast vegurinn, þá er beykt til hægri upp Möðrufellsleiðina í stað þess að keyra áfram að Grund sem blasir við rétt sunnar. Turninn sem er á myndinni blasir við í hæðinni fyrir ofan veg, í landi Fífilbrekku.

Nánari upplýsingar hjá Höddu í síma 8998770 og hadda@mi.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband