5.10.2009 | 17:07
Ársfundur Mardallar
Ársfundur Mardallar - félags um menningararf kvenna
Verður haldinn í AkureyrarAkademíunni 12. október 2009 kl. 17:00
Á dagskrá fundarins, auk venjulegra ársfundarstarfa, verður litið yfir farinn veg, þ.á.m. viðburðaröðina Vitið þér enn - eða hvað?, horft til framtíðar og nýjar félagskonur ganga í félagið.
Allar konur með áhuga á menningararfi kvenna eru velkomnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.