Freyjumyndir - formleg sýningarlok - Haustjafndægur

Formleg sýningarlok var 22. september milli kl. 18-20 í Akureyrar-Akademíunni (gamla Húsmæðraskólanum við Þingvallarstæti). Stór hluti af listamönnunum 28 sem þátt tóku í sýningunni, komu saman ásamt mökum og konum úr Mardallar-ráði og sýningarstjóra Guðrúnu Pálínu og skoðuðu myndir af verkum og nutu veitinga og góðs félagsskapar.
Eitthvað að verkunum munu standa áfram fram eftir hausti og jafnvel fram í fyrstu snjóa. Svo enn er hægt að fara í skemmtilega Freyjumyndagöngu.
Takk fyrir þátttökuna í sumar og samveruna á lokasamsætinu !!

 Sbr. : http://freyjumyndir.blog.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband