28.8.2009 | 22:40
Vitið þér enn - eða hvað? á Akureyrarvöku
Á Akureyrarvöku kl.10:30 mun sýningarstýra Freyjumynda, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir leiða áhugasama um þann hluta sýningarinnar sem er að finna í miðbæ Akureyrar. sjá nánar á www.freyjumyndir.blog.is
Annar viðburður Vitið þér enn eða hvað? er útgáfa Huliðsheimakortsins, sem unnið er af Erlu Stefánsdóttur, en Katrín Jónsdóttir, Mardöll, hefur haft veg og vanda af útgáfunni. Katrín mun á Akureyrarvöku kynna kortið, og verurnar sem það vísar á, í Lystigarðinum kl.13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.