Hrefna Harðardóttir
FÉLAG UM MENNINGARARF KVENNA
Tilgangur félagsins er að grafa eftir, finna, safna, spinna, rýna í, hlúa að, rækta, dreyma, magna, vefa og miðla menningararfi og auði kvenna frá fornöld til framtíðar. Sérstök áhersla er lögð á þann arf og auð sem býr í rótum íslenskra kvenna, norrænum og keltneskum, en heimurinn allur er þó vettvangur Mardallar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.