FREYJUMYNDIR - sýning á Akureyri og nágrenni

27 listamenn hafa nú staðfest þátttöku sína í sýningunni FREYJUMYNDIR sem mun verða á Akureyri og nágrenni og hefst hljóðlaust á sumarsólstöðum þann 21. júní n.k. og mun síðan hverfa á haustjafndægrum 22. september 2009. Verkin verða hér og hvar á hefðbundnum og óhefðbundnum stöðum og verður engin formleg sýningaropnun, né lokun. Sýningarstjóri er Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Hægt verður á fá sýningarskrá m.a. í Menningarmiðstöðinni í Listagili og nánari upplýsingar á vefsíðunni:

http://freyjumyndir.blog.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband