25.5.2009 | 11:21
Ekki henda - endurgerið!
Ekki henda, endurgerið. Gerið nýtt af gömlu aftur og aftur.
Handverkið er gleðigjafi og nýjar hugmyndir skapast þegar hendurnar starfa.
Takið gamla ullarpeysu, þvoið hana í þvottavélinni svo hún þófni, klippið og búið til nýja flík. Hugmyndirnar eru allstaðar í umhverfinu, það er bara að taka eftir þeim og leyfa sköpunarkraftinum að springa út. Engin flík verður annarri lík.
Boðið er upp á 3 klst. kaffihúsa örnámskeið í Smámunasafninu Eyjafirði í sumar, námsgjald er 6000.- kr
Hadda, Guðrún H. Bjarnadóttir
hadda@mi.is/8998770
Handverkið er gleðigjafi og nýjar hugmyndir skapast þegar hendurnar starfa.
Takið gamla ullarpeysu, þvoið hana í þvottavélinni svo hún þófni, klippið og búið til nýja flík. Hugmyndirnar eru allstaðar í umhverfinu, það er bara að taka eftir þeim og leyfa sköpunarkraftinum að springa út. Engin flík verður annarri lík.
Boðið er upp á 3 klst. kaffihúsa örnámskeið í Smámunasafninu Eyjafirði í sumar, námsgjald er 6000.- kr
Hadda, Guðrún H. Bjarnadóttir
hadda@mi.is/8998770
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.