24.5.2009 | 16:52
Nýting villtra jurta til matar, lækninga og litunar .
Grasaganga frá Klængshóli í Skíðadal 7. júní kl. 13:00 - 18:00

Kennarar eru Anna Dóra Hermannsdóttir og Guðrún Hadda Bjarnadóttir 
Verð kr. 6.000.-
Jurtir til lækninga og matar: kennari Anna Dóra.
Á grasagöngunni er fjallað um hvaða jurtir 
er hægt að nota í seyði og krydd og hvenær best er að safna, hvaða hluta jurtanna skal nýta
og hvernig þurrka á og geyma.
Jurtalitun: kennari Hadda.
Farið verður yfir sögu jurtaliturna fyrr og nú. Skoðaðar jurtir sem vaxa á svæðinu í gönguferðinni, en síðan jurtalitað úr þeim jurtum sem eru á réttu stigi til týnslu. Litað verður utanhúss í pottum yfir hlóðum og garnið skolað í læk.
Upplýsingar og innritun hjá : hadda@mi.is og í síma s. 899 8770
Takmarkaður fjöldi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.