20.5.2009 | 19:23
Örnámskeið í svæðameðferð í maílok og byrjun júní.
Þriggja kvölda örnámskeið í svæðameðferð verður 26. og 27. maí og 4. júní kl. 18-22.
Námskeiðinu er ætlað að veita innsýn í svæðameðferð og kennd eru rétt handtök og að nudda stoðkerfið gegnum fætur. Upplýsingar í síma 895-7333 og á www.nudd.is
Kennari : Katrín Jónsdóttir svæða- og viðbragðsfræðingur.
Verð kr. 15.000.
Nám í svæða- og viðbragðsmeðferð fer af stað í september n.k.
Vilt þú læra áhrifaríka og einfalda aðferð til heilsubótar?
Svæða- og viðbragðsmeðferðarskóli Íslands.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.