15.5.2009 | 08:54
Grunnnámskeið í sjamanisma fyrir 21. öldina - byrjar 11.júní
Heiður- seið hún kunni ... Grunnnámskeið í sjamanisma fyrir 21.öldina - hefst 11.júní
Námskeiðinu hefur verið frestað örlítið. Það hefst 11.júní og stendur fram í lok júní og fer fram bæði á Akureyri og nágrenni. Áætlað er að halda námskeiðið víðar um landið í sumar, ef áhugi er fyrir því.
Leiðbeinandi er Valgerður H. Bjarnadóttir
Skráning og nánari upplýsingar í síma 895 3319, í netfanginu vanadis@vanadis.is og á heimasíðunni www.vanadis.is
Vert er að geta þess að um miðjan júlí verður haldið námskeið í keltneskum sjamanisma, fyrir þau sem hafa nokkra grunnþekkingu. Kennari þar verður hin magnaða Caitlín Matthews. Heiðarnámskeiðið er góður grunnur fyrir námskeið Caitlínar. Sjá nánar á www.vanadis.is og www.hallowquest.org.uk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.