27.9.2010 | 19:27
Ársfundur Mardallar 29. september 2010
Ársfundur Mardallar, félags um menningararf kvenna verđur haldinn í AkureyrarAkademíunni, gamla húsmćđraskólanum, Ţórunnarstrćti 99, Akureyri, miđvikudaginn 29. september 2010 kl. 19.30. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, tekiđ verđur á móti nýjum konum í félagiđ, ráđstefnan "Vitiđ ţér enn eđa hvađ? - samtal um rćtur" verđur kynnt auk ţess sem drög verđa lögđ ađ vetrarstarfinu og mánađarlegum samverustundum félagskvenna á nýju tungli. Hér ađ neđan eru lög félagsins:
Mardöll félag um menningararf kvenna
Lög
Heiti og tilgangur
1. gr.Félagiđ heitir Mardöll félag um menningararf kvenna. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. 2. gr.Tilgangur félagsins er ađ grafa eftir, finna, safna, spinna, rýna í, hlúa ađ, rćkta, dreyma, magna, vefa og miđla menningararfi og auđi kvenna frá fornöld til framtíđar. Sérstök áhersla er lögđ á ţann arf og auđ sem býr í rótum kvenna á Íslandi, en heimurinn allur er ţó vettvangur Mardallar.
Hlutverk
3. gr.Hlutverk Mardallar er ađ styđja viđ verkefni sem miđa ađ tilgangi félagsins, annars vegar verkefni einstakra félagskvenna og hins vegar skal félagiđ stuđla ađ samstarfi ţeirra m.a. međ ţví ađ standa fyrir viđburđum hérlendis og erlendis ţar sem konurnar flétta saman krafta sína. Mardöll heldur úti heimasíđu ţar sem félagskonur og starfsemi félagsins er kynnt.
Félagar
4. gr.Stofnfélagar í Mardöll eru eftirtaldar konur (í stafrófsröđ):
Anna Dóra Hermannsdóttir kt. 240357-5509
Anna María Richardsdóttir kt. 101059-3089
Arna G. Valsdóttir kt. 030763-2039
Beate Stormo kt. 010272-2389
Guđrún Hallfríđur Bjarnadóttir kt. 210449-3969
Guđfinna Nývarđsdóttir kt. 071050-2899
Hrefna Harđardóttir kt. 051054-2209
Katrín Jónsdóttir kt. 030249-2759
Kristín Rós Óladóttir kt. 260472-3059
Lene Zachariassen kt. 240661-7649
Valdís Viđarsdóttir kt. 050757-5959
Valgerđur H. Bjarnadóttir kt. 240154-3310
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir kt. 130561-3499 5. gr.
Félagiđ er opiđ ţeim konum sem vilja vinna ađ varđveislu og miđlun menningararfs kvenna. Sótt er um félagsađild til Mardallarráđs og tekur ađildin gildi ţegar árgjald er greitt.
Ársfundur
6. gr.
Ársfundur skal haldinn í kringum vorjafndćgur ár hvert, en reikningsár félagsins er almanaksáriđ. Til ársfundar skal bođađ skriflega međal félagskvenna, međ pósti eđa rafpósti, međ minnst viku fyrirvara
Dagskrá ársfundar er sem hér segir:(1) Skipan fundarstýru og ritfreyju (2) Skýrsla Mardallarráđs(3) Reikningar félagsins(4) Inntaka nýrra félaga(5) Lagabreytingar. Tillögur ađ lagabreytingum skulu liggja frammi minnst viku fyrir ársfund og kynntar félagskonum(6) Kjör freyju Mardallarráđs til eins árs(7) Kjör fjögurra kvenna í Mardallarráđ til eins árs. (8) Kjör tveggja skođunarkvenna reikninga til eins árs(9) Ákvörđun félagsgjalda(10) Önnur mál Atkvćđisrétt á fundinum hafa félagskonur sem viđstaddar eru og greitt hafa félagsgjald.
Mardallarráđ
7. gr.Mardallarráđ skipa fimm félagskonur. Freyja ráđsins hefur yfirsýn yfir starfsemina í heild en ráđiđ skiptir međ sér verkum ađ öđru leyti. Skal hver kona ekki sitja lengur en 3 ár í hverju hlutverki. 8. gr.Mardallarráđiđ sér um fjárreiđur félagsins, gerir fjárhagsáćtlun í upphafi hvers starfsárs og gerir upp reikningsáriđ. Ráđiđ skal funda mánađarlega hiđ minnsta og skipta ráđsfreyjur međ sér skipulagningu funda. Haldin er gjörđarbók ráđsfunda. 9. gr.Mardallarráđ kemur fram fyrir hönd félagsins, hefur umbođ félagskvenna til ađ fara međ mál félagsins og fylgja eftir tilgangi ţess og hlutverki. Ráđiđ er handhafi auđkenna félagsins. Ráđiđ skal í störfum sínum taka fullt miđ af sjónarmiđum félagskvenna og leita eftir ţeim, t.d. međ almennum fundum, tilkynningum og umrćđu á veraldarvefnum eđa međ öđrum hćtti.
Félagsfundur og félagsgjöld
10. gr. Á hverju starfsári skal halda a.m.k. tvo félagsfundi auk ársfundar. Mardallarráđ tilnefnir ţrjár félagskonur í spunaráđ til undirbúnings og umsjónar hvers fundar. Fari minnst fimmtungur félagskvenna fram á sérstakan félagsfund skal Mardallarráđ verđa viđ ţví og bođa til fundar međ dagskrá í rafpósti međ minnst ţriggja daga fyrirvara. Atkvćđisrétt á félagsfundi hafa félagskonur sem viđstaddar eru. Ályktun almenns félagsfundar er bindandi fyrir félagiđ greiđi ţrír fjórđu hlutar fundarkvenna henni atkvćđi. 11.gr. Félagar í Mardöll greiđa félagsgjald sem ákveđiđ er á ársfundi.
Breyting á lögum
12. gr.Lögum ţessum er ađeins heimilt ađ breyta á ársfundi, enda séu lagabreytingar kynntar í fundarbođi. Til lagabreytinga ţarf tvo ţriđju hluta gildra atkvćđa.
Slit Mardallar félags um menningararf kvenna
13. gr.Mardöll félagi um menningararf kvenna verđur ađeins slitiđ greiđi tveir ţriđju hlutar félagskvenna ţví atkvćđi á tveimur löglega bođuđum fundum međ eins mánađar millibili. Komi til slita félagsins skulu eignir ţess renna í sjóđ, félag eđa fyrirtćki til styrktar menningararfi kvenna sem félagsfundur telur best til ţess fallin ađ fylgja hugsjónum Mardallar eftir.
Breytingar samţykktar á ársfundi 12.11.09, á lögum sem samţykkt voru á stofnfundi Mardallar félags um menningararf kvenna,á Akureyri á myrku tungli, fyrsta vetrardag, 21. október 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.