23.9.2010 | 00:58
Uppskeruhátið Mardallar í Fífilbrekku, september 2010
Þann 18. september 2010 héldu Mardöllur uppskeruhátið í Fífilbrekku, "í landi Höddu" eins og margar félagskonur kalla það. Skiljanlega voru ekki allar félagskonur viðstaddar Uppskeruhátíðina þar sem flestar eru störfum vaxnar langt upp fyrir axlir á öðrum vettvangi. En það kom ekki í veg fyrir að þessi einstaka samkoma yrði haldin af þeim sem áttu heimangengt þennan dag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.