HAUSTDAGSKRÁ 2010 Í VIÐBURÐARÖÐINNI

VITIÐ ÞÉR ENN – EÐA HVAÐ?

28. ÁGÚST – 12. SEPTEMBER

“RABBABARI”, sýning Guðrúnar Höddu Bjarnadóttur og Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur í Ketilhúsinu, Listagili, Akureyri. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17.

21.SEPTEMBER

DRAUMAR - AUÐUR SVEFNSINS. Námskeið á vegum Vanadísar á Akureyri. Leiðbeinandi Valgerður H. Bjarnadóttir. Skráning og nánari upplýsingar á www.vanadis.is og vanadis@vanadis.is

18. SEPTEMBER kl. 13:00-17:00

UPPSKERUHÁTÍÐ MARDALLAR í Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit

 29.SEPTEMBER

ÁRSFUNDUR MARDALL í AkureyrarAkademíunni

14. SEPTEMBER kl. 16:30-18:00

YOGA OG FRÆÐSLA FYRIR BARNSHAFANDI KONUR í Orkulundi heilsumiðstöð, Viðjulundi 1, Akureyri. Verður á þriðjudögum og fimmtudögum á fyrrgreindum tíma í vetur. Kennarar: Anna Dóra Hermannsdóttir, yogakennari og Sigfríður Inga Karlsdóttir, ljósmóðir ásamt gestafyrirlesurum. Skráning hjá Önnu Dóru s. 894-7788 og annadorah@gmail.com

16. SEPTEMBER kl. 18:15-19:30

OPNIR YOGATÍMAR í Orkulundi heilsumiðstöð, Viðjulundi 1, Akureyri. Tímarnir henta öllum sem einhverja reynslu hafa. Skráning hjá Önnu Dóru s. 894-7788 og annadorah@gmail.com

16. SEPTEMBER – 14. OKTÓBER

LÍFSVEFURINN - SJÁLFSSTYRKING fyrir konur á Akureyri í samvinnu við Símenntun HA. Leiðbeinandi Valgerður H. Bjarnadóttir. Skráning og nánari upplýsingar á www.vanadis.is og vanadis@vanadis.is

19. SEPTEMBER – 12. OKTÓBER

HEIÐUR – SEIÐ HÚN KUNNI, grunnnámskeið um sjamanisma fyrir 21. öldina í Dalsá, Mosfellsdal. Leiðbeinandi Valgerður H. Bjarnadóttir. Skráning og nánari upplýsingar á www.vanadis.is og vanadis@vanadis.is

24. - 25. SEPTEMBER

Vitið þér enn - eða hvað? Samtal um rætur”. Þankastrokkur

30. SEPTEMBER

YOGA OG JURTIR, námskeið hefst fyrir konur 40 ára plús í Orkulundi heilsumiðstöð, Viðjulundi 1, Akureyri. Skráning hjá Önnu Dóru s. 894-7788 og annadorah@gmail.com

12. NÓVEMBER kl. 16:00

“GRÝLUKERTI”. Hrefna Harðardóttir opnar einkasýninguna margnota leirverk á Skörinni, Fógetahúsinu, Aðalstræti 10, Reykjavík. Sýningin stendur til 1. desember


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband