Mardöllur í Hofi.

Mardöllur bregða sér í margra kvikinda líki og frá og með föstudag kl. 17 verður hægt að sjá myndverk eftir um átta myndlistarkonurnar úr félagsskapnum á veggjum nýja menningarhússins HOF sem er í miðbæ Akureyrar.

Á kynningunni eru verk eftir rúmlega 60 listamenn úr Myndlistarfélaginum sem sannarlega endurspegla þann margbreytileika sem myndlistin felur í sér. Velkomin á kynningu Myndlistarfélagsins í Hofi  föstudaginn 27. ágúst kl. 17:00.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband