Mardöllur í Gásakaupstađ 17.-20.júlí 2010

Gásir viđ Eyjafjörđ eru einstakur stađur 11 km norđan viđ Akureyri. Gásakaupstađur, verslunarstađur frá miđöldum eru friđlýstar fornleifar í umsjón Fornleifaverndar ríkisins.   Á stađnum má sjá einstakar rústir ţessa forna kaupstađar sem voru viđ lýđi allt frá 12.öld og jafnvel allt ađ ţví ađ verslun hófst á Akureyri á 16. öld.  sbr. : http://gasir.is

Margar Mardöllur munu vera ţar á stađnum og endurvekja líf, handverk og dagleg störf kvenna í kaupstađnum og ţar munu ţćr vinna og sýna; málm, ull, leir, bein, horn, skinn og Völvan verđur ađ störfum, svo eitthvađ sé nefnt.

gasir

Gasir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband