LISTASUMAR 2010 á Akureyri

Arna G. ValsdóttirListasumar á Akureyri er listahátíð sem stendur frá Jónsmessu til afmælis Akureyrarbæjar (19. júní - 29. ágúst) og er þetta í 18. sinn sem hún er haldin. Margir viðburðir á hátíðinni eru í höndum Mardallarsystra og mörg fjölbreytt atriði sem vert er að skoða og njóta. Áhugasömum er bent á að skoða bækling Listasumars sem liggur frammi um allan bæ, t.d. upplýsingamiðstöð ferðamanna eða skoða vefsíðuna sem er : http://www.listagil/akureyri.is

Ein af atburðum opnunardagsins var sýning í Gömlu gróðrarstöðinni í Innbænum en þar flutti Arna G. Valsdóttir sönggjörninginn : gróandi, grær....græða....

Verið velkomin á dagskrá sumarsins. Hlökkum til að sjá ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband