2.4.2010 | 08:35
Aska í Öskju í gallerí BOX, Akureyri
Mardallarfreyjan Hrefna Harðardóttir, leirlistakona er þátttakandi í samsýningu Leirlistafélags Íslands sem nú stendur yfir í galleri BOX, Listagili á Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina "Aska í Öskju" og sýnir fjölbreyttar gerðir af duftkerjum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.