Fćrsluflokkur: Bloggar
14.6.2012 | 11:47
Guđrún Hadda opnar sýningu á café Uglan í Fnjóskadal
Velkomin á sýninguna mína á café Uglu, sem opnar kl. 14.00 ţ. 14. júní. Ég mun tala um hugmyndirnar á bak viđ sýninguna, kl 15.00. Verkkunnátta og verklag er ţjóđararfur. Ber okkur ađ varveita hann?.
Sýningin stendur í rúmlega tvćr vikur.
Komdu, fáđu ţér kaffi/te, safa og eitthvađ gott međ .. og njóttu fegurđarinnar í Fnjóskadal ţar sem hiđ spennandi kaffihús, Uglan er stađsett í gamla skólahúsinu Skógum, viđ gamla Vađlaheiđarveginn.
Međ kveđju Guđrún Hadda Bjarnadóttir.
Uglan - Skógum í Fnjóskadal
sími 895-3319
uglan@vanadis.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2012 | 15:28
Uglan - kaffihúsiđ Skógum í Fnjóskadal
Nú skiptir Vanadísin um gír, gerir örlítiđ hlé á námskeiđum og ráđgjöf og opnar kaffihús međ blandi af gómsćtum kökum, áhugaverđum bókum, nýbökuđu brauđi, listsýningum, spennandi súpum, nýtíndu tei og sterku kaffi, sögum og söng. Kaffihúsiđ opnar fimmtudaginn 14.júní kl. 14 međ listsýningu Guđrúnar H. Bjarnadóttur ARFUR, söng og sögum. Ţá verđur hćgt ađ bragđa á brauđi og kökum sem verđa á matseđlinum í sumar og glugga í bćkur, en Uglan er eins konar bókakaffihús, enda stađsett í menningarmiđstöđ. Í Skógum voru áđur bćđi símstöđ (og ţar međ miđstöđ) sveitarinnar og heimavistarskóli. Skólinn var rekinn allan veturinn í 40 ár og hćtti ekki fyrr 1972 ţegar Stóru-Tjarnarskóli tók til starfa. Uglan heldur arfinum lifandi međ ýmsum hćtti. Húsfreyja og ađalkokkur er Valgerđur H. Bjarnadóttir, en hún fćr til liđs viđ sig listafólk á sviđi matar- og kökugerđar, handverks, tónlistar og annarra jarđarinnar og andans lista.
Uglan kaffihús er opin Ţriđjudaga til fimmtudaga kl.14 - 18 Föstudaga og laugardaga kl.14 - 22 Léttur kvöldverđur frá kl.18 Sunnudaga kl.10 - 18 Árbítur frá kl.10 - 14
Hafiđ samband í síma 895 3319 eđa netfangiđ uglan@vanadis.is á www.visiticeland.com getiđ ţiđ fundiđ leiđina í Skóga, sem er viđ endann á gamla Vađlaheiđarveginum, eđa um mínútu akstur frá ţjóđvegi 1 rétt viđ Fnjóskárbrúna. Sláiđ inn Uglan og ţiđ fáiđ kort međ stađsetningu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 00:13
Mardallarkonur enn í fullu fjöri!!
Ađalfundi og auka-ađalfundi Mardallar er nú lokiđ og ný stjórn hefur tekiđ til starfa.
Hún samanstendur af Kristínu, Guđrúnu og Ţóru. Nánar um ţađ á nćstu dögum
Vefsíđunni mardoll.is hefur veriđ lokađ og mun ţessi síđa mardoll.blog.is verđa áfram virk til ađ kynna starfsemi Mardallarkvenna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2011 | 11:42
Mardöll hefur fengiđ eigin vefsvćđi.
Mardöll félag um menningararf kvenna hefur opnađ eigin vefsíđu,
ţar sem hćgt er ađ skođa allar upplýsingar um líf og störf Mardallar-kvenna
og viđburđi sem ţćr standa fyrir:
Bestu kveđjur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 14:09
Jólabazarinn “Undir Kerlingu”
20. nóv. kl. 13.00 17.00.
Bođiđ upp á ýmiss konar listmuni, gómsćta vöru, uppákomur og draumaspeglanir í fallegu umhverfi. Forn vöruskipti verđa í heiđri höfđ.
Jólabazarinn er haldinn í samstarfi viđ Mardöll félag um menningararf kvenna
Nánari upplýsingar hjá Höddu í síma 8998770 og hadda@simnet.is
Viđ erum undir berum himni, svo klćđiđ ykkur samkvćmt ţví.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2010 | 10:33
GRÝLUKERTI - Hrefna Harđardóttir
Opnuđ verđur sýningin GRÝLUKERTI, Á skörinni, föstudaginn 12. nóvember kl. 16-18.
Á sýningunni má sjá margnota leirverk, innblásin af grýlukertum.
Grýla og grýlukerti eru forvitnileg hugtök sem hafa ýmsar merkingar í hugum bćđi barna og fullorđinna. Hrefna skođar ţćr merkingar sem og notagildi hlutarins og hefur handgert leirverk útfrá ţeim pćlingum.
Um Grýlu: Valgerđur H. Bjarnadóttir (MA í femínískri trúarheimspeki og menningarsögu) segir: Ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ Grýla og synir hennar eigi sér mun dýpri rćtur en almennt er taliđ og ađ hún sé tákngerfingur Vetrarsólhvarfanna og synir hennar tákn fyrir mánuđina 13 (tungl kvíknar ţrettán sinnum á einu ári).
Hún étur börn, enda var ţessi tími árs sá erfiđasti í kuldum og hungri og eflaust mörgu barninu erfiđur.
Grýlan er ţegar allt kemur til alls, tákn myrkursins, sem getur af sér ljósiđ... og nú ţegar myrkriđ og kuldinn eru okkur ekki lengur lífshćttuleg og ekki lengur taliđ tilhlýđilegt ađ hrćđa börn á óvćttum, getum viđ ef til vill nýtt okkur Grýlu á nýja vegu... sem Gyđju myrkurs, Móđur ljóssins.
Hrefna Harđardóttir stundađi nám á myndlistarbraut MA og útskrifađist frá Leirlistardeild MHÍ eftir nám árin 1992-1995. Hún hefur sótt mörg námskeiđ í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ítalíu, Ungverjaland, Danmörkui og Englandi og haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum víđa um land og erlendis. Hún er félagi í Sambandi Íslenskra Myndlistarmanna, Myndlistarfélaginu og Leirlistarfélagi Íslands og starfar á eigin verkstćđi í Listagilinu á Akureyri.
HrefnaH: sími 862-5640 og tölvupóstur hrefnah@simnet.is.
Á Skörinni, er á efri hćđ í Fógetahúsinu/Kraum Ađalstćti 10, í miđbć Reykjavíkur.
Sýningin stendur til 1. desember 2010.
Opnunartími er alla virka daga frá kl. 9-18 og um helgar frá kl. 12-17.
Upplýsingar í síma 551 7595, í tölvupósti : handverk@handverkoghonnun.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2010 | 10:28
Snagar línur á vegg
Guđrún Hadda Bjarnadóttir Mardallar-systir, opnađi sýninguna Snagar línur á vegg á Café Karólínu laugardaginn 6. nóvember kl. 15:00. Sýningin stendur til 3. desember og eru allir velkomnir.
Guđrún Hadda nam vefnađ viđ KomVox í Svíţjóđ 1981-83 og viđ Eskilstuna folkshöskola 1986-87. Hún stundađi nám í málunardeild Myndlistarskólans á Akureyri 1987-91 og í kennaradeild Listaháskóla Íslands 2006-07.
Hún hefur rekiđ ásamt öđrum vinnustofur og gallerí og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og einkasýninga í gegn um árin. Hún segir um sýninguna á Karólínu:
"Herđatré breytast í snaga sem mynda línur á vegg. Línuteikning, handverk, nytjalist, list eđa endurnýting? Gestir hanga á veitingahúsi eftir ađ hafa hengt yfirhöf á snaga."
Nánari upplýsingar veitir Guđrún Hadda í síma 899-8770 og í tölvupósti: hadda@simnet.is
Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2010 | 17:32
Örţingiđ: Vitiđ ţér enn - eđa hvađ? Samtal um rćtur
Fimmtudag 28.október kl.17 til 19
- Hverjar eru menningarrćtur okkar í ţessu landi?
- Hvernig brúum viđ gjána milli fortíđarvisku og framtíđardrauma?
- Hver er menningararfur kvenna og hvernig getum viđ náđ ađ vekja hann úr dvala?
- Hvernig komum viđ í veg fyrir ađ menning genginna kynslóđa glatist og hvernig miđlum viđ henni til komandi kynslóđa?
- Hvađ á völvan í Völuspá viđ ţegar hún spyr ítrekađ: Vitiđ ţér enn - eđa hvađ?
Nćstu mánuđi mun Mardöll í samstarfi viđ AkureyrarAkademíuna, Handrađann, Jafnréttisstofu, Listasumar, Norrćnu upplýsingaskrifstofuna, Vanadísi og ađra sem vilja vera međ, velta ţessum spurningum upp og rýna í ţćr í margţćttu samtali. Samtaliđ" nćr hámarki međ fjölţjóđlegum Fólkvangi á Akureyri, 19. - 21. júní 2011, ţar sem rćturnar verđa raktar međ norrćnum, keltneskum, inúítskum og samískum nágrönnum okkar og leitađ svara í orđum, listum og gjörđum.
Á örţinginu verđur ţessum spurningum velt upp. Eftirfarandi konur leiđa samtaliđ:
Valgerđur H. Bjarnadóttir, verkefnisfreyja Vitiđ ţér enn - eđa hvađ?
Guđrún Hadda Bjarnadóttir, lista- og handverkskona og formađur Handrađans
Ţóra Pétursdóttir, fornleifafrćđingur og formađur AkureyrarAkademíunnar
Markmiđiđ er ađ virkja sem flesta íbúa svćđisins í ađdraganda og á sjálfum Fólkvanginum.
Viltu vera međ? Viltu fylgjast međ?
Örţingiđ er öllum opiđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2010 | 19:27
Ársfundur Mardallar 29. september 2010
Ársfundur Mardallar, félags um menningararf kvenna verđur haldinn í AkureyrarAkademíunni, gamla húsmćđraskólanum, Ţórunnarstrćti 99, Akureyri, miđvikudaginn 29. september 2010 kl. 19.30. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, tekiđ verđur á móti nýjum konum í félagiđ, ráđstefnan "Vitiđ ţér enn eđa hvađ? - samtal um rćtur" verđur kynnt auk ţess sem drög verđa lögđ ađ vetrarstarfinu og mánađarlegum samverustundum félagskvenna á nýju tungli. Hér ađ neđan eru lög félagsins:
Mardöll félag um menningararf kvenna
Lög
Heiti og tilgangur
1. gr.Félagiđ heitir Mardöll félag um menningararf kvenna. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. 2. gr.Tilgangur félagsins er ađ grafa eftir, finna, safna, spinna, rýna í, hlúa ađ, rćkta, dreyma, magna, vefa og miđla menningararfi og auđi kvenna frá fornöld til framtíđar. Sérstök áhersla er lögđ á ţann arf og auđ sem býr í rótum kvenna á Íslandi, en heimurinn allur er ţó vettvangur Mardallar.
Hlutverk
3. gr.Hlutverk Mardallar er ađ styđja viđ verkefni sem miđa ađ tilgangi félagsins, annars vegar verkefni einstakra félagskvenna og hins vegar skal félagiđ stuđla ađ samstarfi ţeirra m.a. međ ţví ađ standa fyrir viđburđum hérlendis og erlendis ţar sem konurnar flétta saman krafta sína. Mardöll heldur úti heimasíđu ţar sem félagskonur og starfsemi félagsins er kynnt.
Félagar
4. gr.Stofnfélagar í Mardöll eru eftirtaldar konur (í stafrófsröđ):
Anna Dóra Hermannsdóttir kt. 240357-5509
Anna María Richardsdóttir kt. 101059-3089
Arna G. Valsdóttir kt. 030763-2039
Beate Stormo kt. 010272-2389
Guđrún Hallfríđur Bjarnadóttir kt. 210449-3969
Guđfinna Nývarđsdóttir kt. 071050-2899
Hrefna Harđardóttir kt. 051054-2209
Katrín Jónsdóttir kt. 030249-2759
Kristín Rós Óladóttir kt. 260472-3059
Lene Zachariassen kt. 240661-7649
Valdís Viđarsdóttir kt. 050757-5959
Valgerđur H. Bjarnadóttir kt. 240154-3310
Ţorbjörg Ásgeirsdóttir kt. 130561-3499 5. gr.
Félagiđ er opiđ ţeim konum sem vilja vinna ađ varđveislu og miđlun menningararfs kvenna. Sótt er um félagsađild til Mardallarráđs og tekur ađildin gildi ţegar árgjald er greitt.
Ársfundur
6. gr.
Ársfundur skal haldinn í kringum vorjafndćgur ár hvert, en reikningsár félagsins er almanaksáriđ. Til ársfundar skal bođađ skriflega međal félagskvenna, međ pósti eđa rafpósti, međ minnst viku fyrirvara
Dagskrá ársfundar er sem hér segir:(1) Skipan fundarstýru og ritfreyju (2) Skýrsla Mardallarráđs(3) Reikningar félagsins(4) Inntaka nýrra félaga(5) Lagabreytingar. Tillögur ađ lagabreytingum skulu liggja frammi minnst viku fyrir ársfund og kynntar félagskonum(6) Kjör freyju Mardallarráđs til eins árs(7) Kjör fjögurra kvenna í Mardallarráđ til eins árs. (8) Kjör tveggja skođunarkvenna reikninga til eins árs(9) Ákvörđun félagsgjalda(10) Önnur mál Atkvćđisrétt á fundinum hafa félagskonur sem viđstaddar eru og greitt hafa félagsgjald.
Mardallarráđ
7. gr.Mardallarráđ skipa fimm félagskonur. Freyja ráđsins hefur yfirsýn yfir starfsemina í heild en ráđiđ skiptir međ sér verkum ađ öđru leyti. Skal hver kona ekki sitja lengur en 3 ár í hverju hlutverki. 8. gr.Mardallarráđiđ sér um fjárreiđur félagsins, gerir fjárhagsáćtlun í upphafi hvers starfsárs og gerir upp reikningsáriđ. Ráđiđ skal funda mánađarlega hiđ minnsta og skipta ráđsfreyjur međ sér skipulagningu funda. Haldin er gjörđarbók ráđsfunda. 9. gr.Mardallarráđ kemur fram fyrir hönd félagsins, hefur umbođ félagskvenna til ađ fara međ mál félagsins og fylgja eftir tilgangi ţess og hlutverki. Ráđiđ er handhafi auđkenna félagsins. Ráđiđ skal í störfum sínum taka fullt miđ af sjónarmiđum félagskvenna og leita eftir ţeim, t.d. međ almennum fundum, tilkynningum og umrćđu á veraldarvefnum eđa međ öđrum hćtti.
Félagsfundur og félagsgjöld
10. gr. Á hverju starfsári skal halda a.m.k. tvo félagsfundi auk ársfundar. Mardallarráđ tilnefnir ţrjár félagskonur í spunaráđ til undirbúnings og umsjónar hvers fundar. Fari minnst fimmtungur félagskvenna fram á sérstakan félagsfund skal Mardallarráđ verđa viđ ţví og bođa til fundar međ dagskrá í rafpósti međ minnst ţriggja daga fyrirvara. Atkvćđisrétt á félagsfundi hafa félagskonur sem viđstaddar eru. Ályktun almenns félagsfundar er bindandi fyrir félagiđ greiđi ţrír fjórđu hlutar fundarkvenna henni atkvćđi. 11.gr. Félagar í Mardöll greiđa félagsgjald sem ákveđiđ er á ársfundi.
Breyting á lögum
12. gr.Lögum ţessum er ađeins heimilt ađ breyta á ársfundi, enda séu lagabreytingar kynntar í fundarbođi. Til lagabreytinga ţarf tvo ţriđju hluta gildra atkvćđa.
Slit Mardallar félags um menningararf kvenna
13. gr.Mardöll félagi um menningararf kvenna verđur ađeins slitiđ greiđi tveir ţriđju hlutar félagskvenna ţví atkvćđi á tveimur löglega bođuđum fundum međ eins mánađar millibili. Komi til slita félagsins skulu eignir ţess renna í sjóđ, félag eđa fyrirtćki til styrktar menningararfi kvenna sem félagsfundur telur best til ţess fallin ađ fylgja hugsjónum Mardallar eftir.
Breytingar samţykktar á ársfundi 12.11.09, á lögum sem samţykkt voru á stofnfundi Mardallar félags um menningararf kvenna,á Akureyri á myrku tungli, fyrsta vetrardag, 21. október 2006
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2010 | 16:21
Ţankastrokkur á Reykjum í Fnjóskadal um helgina
Ţankastrokkur var haldinn í Fnjóskadal í kjölfar fulls tungls og haustjafndćgra, 24.-25.sept.
16 konur og karlar leyfđu hugsunum ađ fljúga, létu sig dreyma um forna visku og bjarta framtíđ, ţar sem forn viska er nýtt til ađ koma á jafnvćgi á ný, milli manneskju og náttúru, milli karla og kvenna af ólíkum uppruna. Afraksturinn (Ţankasmjöriđ) mun nćra Norđlendinga og vonandi sem flesta ađra Norđurálfubúa (og jafnvel Suđurálfu líka) nćstu mánuđi og ná hápunkti međ fjölţjóđlegum Fólkvangi: Vitiđ ér enn - eđa hvađ? Samtal um rćtur, sem verđur á Akureyri og nágrenni 19. - 21. júní 2011.
Verkefniđ er samstarf Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar, Handrađans, Menningarmiđstöđvarinnar í Listagili og fleiri, og fjallar um ađ leita ađ, skilgreina, rýna í og spinna úr og nýta menningararfinn sem gleymdur er... og vinna ađ ţví ađ viđhalda ýmiss konar mikilvćgri ţekkingu sem er ađ glatast.
Hugmyndin fćddist í hópi nokkurra Mardallarsystra snemmsumars 2008 á opnunarhátíđ sýningarinnar Farfugl-Stađfugl og var fariđ af stađ međ viđburđaröđ undir yfirskriftinni Vitiđ ţér enn eđa hvađ? voriđ 2009 (sjá ýmislegt um ţá röđ hér á síđunni).
Ţau sem unnu saman í Ţankastrokkinum á Reykjum um helgina komu úr ýmsum áttum, eru á ólíkum aldri og tengjast frćđum, listum og iđju ýmiss konar, enda voru hugmyndirnar frjóar.
Verkefniđ er styrkt af Menningarsjóđi Eyţings og ýmsum fleirum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)